12.6.2010 | 00:45
Hlunnindi hjá OR
EF borgarstjóri keyrir um á SKODA - er það þá þeim ekki sæmandi líka?
![]() |
Hlunnindi hjá OR munu breytast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hrönn Guðmundsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 189
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, maður skyldi nú ætla það Hrönn;)
nú- eða bara á reiðhjólum....Svo kæmi náttúrulega vel til greina að taka upp hestana aftur, væri líka afar gott gegn öllu stressinu.....Og líka fengist atvinna af því að hreinsa upp hrossataðið og það má nota á blessuð túnin og.....
Elínborg, 12.6.2010 kl. 02:05
Það er svo víða í allri stjórnsýslunni miklu meiri spilling og svona hlutir eru látnir viðgangast - hlutir sem við vitum ekkert um! Ekkert gagnsæi er eins og lofað hefur verið!
Þetta eina dæmi er bara toppurinn á ísjakanum...
Hrönn Guðmundsdóttir, 12.6.2010 kl. 11:57
Já svo sannarlega. Held að þetta sé mengaður hugur, snobbið og óráðsían til fjölmargra ára. Við skulum bara vona að vel verði tekið á málunum með nýrri borgarstjórn, hef trú á þeim :) Það er svo aftur spurning með "staffið" við Austurvöll, hvað þau gera varðandi stjórnsýsluna.....
Og smá pæling með orð; "háttsettur" "lægra settur" "yfirmaður" "undirmaður" "framkvæmdastjóri" og áfram.... Og allt karlkyns orð líka, sem sendir lúmsk skilaboð. Um leið og maður verður meðvitaður um hve orð skipta miklu máli, þá breytist líka margt annað. Bara verst hve fáir eru meðvitaðir um áhrif orðanna !
Elínborg, 12.6.2010 kl. 14:34
Já Elínborg - þetta fyrirkomulag - HLUNNINDI handa sér og sínum - hefur viðgengist í ÁRATUGA RAÐIR - og enginn sagði NEITT!!!
OG þetta er ekki bara í BORGINNI heldur og í ALLRI stjórnsýslu hvar sem hún fyrirfinnst!
EN nú mun þetta allt breytast með nýju stjórnlagaþingi - EÐA HVAÐ?
Hrönn Guðmundsdóttir, 12.6.2010 kl. 15:56
Já það segirðu satt!
Og loksins er tíminn upprunninn; miklar stórhreingerningar eru í gangi og framundan, og ekki seinna vænna! Út um allan heim. Við - almenningur, erum aflið sem dugar til halda áfram, tel það líka siðferðilega skyldu okkar fyrir framtíð Íslands. Þessi barátta er og verður erfið, en við erum jú íslendingar og ótrúlega seigt í okkur flestum held ég :)
Við skulum bara rétt vona að þetta stjórnlagaþing eigi eftir að breyta MJÖG MIKLU !
Elínborg, 12.6.2010 kl. 17:40
Já það segir þú með sanni - það er seigla í ÍSLENDINGUM og við höfum magra þolraunina reynt í gegn um tíðina!
EN það gerist ekkert og ekkert breytist NEMA að við almenningur erum með á nótunum að fylgjast með hvað er í gangi og hvað að gerast - til að láta í okkur heyra og andmæla!
Það gerist ekkert með því að hver og einn sitji í sinni stofu og kvarti og kveini en svo ekkert meira - sest síðna bara niður og heldur áfram fyrra lífi - Í ÞÖGN!
VIÐ VERÐUM AÐ STANDA SAMAN ALMENNINGUR - og MÓTMÆLA - þegar við finnum að á okkar rétti og þjóðareign er brotið!!!
Hrönn Guðmundsdóttir, 13.6.2010 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.